Sameignaþrif
Við hjá iClean sjáum um reglulegar ræstingar á sameignum fyrir fjölda húsfélaga á stórhöfuðborgarsvæðinu, unnið er eftir verkferlum sem eru sérhæfðir fyrir sameignir og erum við með hóp af þjálfuðu fólki sem sér um slík þrif.
Tíðni þrifa er mismunandi eftir stærð og tegund sameignar, við ábyrgjumst stöðugleika og fagmennsku í hvert skipti sem við ræstum þína sameign.
Hafðu samband og nýttu þér gæða þjónustu á sanngjörnu verði.