Sölu- & Flutningsþrif

Við hjá iClean höfum mikla reynslu af flutnings þrifum þar sem allt húsnæðið þarf að standsetja fyrir flutning eða sölu. Við bregðumst hratt við óskum viðskiptavina og tryggjum að þitt húsnæði sé vel þrifið.
Léttu þér lífið og fáðu fagfólk með reynslu til þess að sjá um þrifin.