Iðnaðarþrif
Iðnaðarþrif er eitt af aðalsmerkjum iClean og höfum við mikla reynslu á því sviði, við höfum unnið með stæðstu byggingarverktökum á Íslandi með þrif á nýbyggingnum og höfum þar af leiðandi góðan skilning og þekkingu á verkefnum þar sem vönduð og skjót vinnubrögð þurfa að vera í fyrirrúmi.
Einnig geta fyrirtæki og stofnanir óskað eftir þrifum eftir iðnaðarmenn þar sem fræmkvæmdir hafa verið í gangi, s.s eftir breytingar eða viðgerðir á húsnæði.